Súkkulaðiterta

Súkkulaðitertan hennar múttu

Category: Bread

Cuisine: not set

Ready in 45 minutes
by hjalmarw

Ingredients

2 Bollar Hveiti

1 Bolli Sykur

1 1/2 Tsk. Lyftiduft

1/2 Tsk. Matarsódi

1/4 Tsk. Salt

5 Msk. Kakóduft

1 1/2 Bolli Mjólk/Súrmjólk

3/4 Bolli Matarolía

2 Stk. Egg

2 Msk. Uppáhellt kaffi

2 Tsk. Vanilludropar


Directions

Ofn hitaður í 180 gráður með blæstri. Öllu blandað saman. Fyrrst þurrefnum svo vökva. Skipt jafnt í tvö hringlaga form og bakað í 16-18 mínútur. Eða þar til tannstöngli sem stungið er í miðja kökuna kemur hreinn upp. Lagið kremið á meðan botnarnir bakast því það er sett á kökuna á meðan hún er heit. Alvöru súkkulaðiglassúr: Súkkulaðikrem 1 msk. bráðið smjör 3 msk. kakó 3 dl. flórsykur 3-4 msk vatn 1/2 tsk vanilludrop Bræðið saman í litlum potti: súkkulaði, smjör, sýróp, vanillu og kaffi. Bætið flórsykrinum út í og hrærið kröftuglega með píski. Bætið vatninu saman við þar til kremið er þykkt en auðvelt að dreifa úr því. Losið botnana úr formunum og leggið annan botninn á tertudisk. Setjið tæplega helminginn af kreminu á annan botninn, leggið hinn ofan á og setjið restina af kreminu á kökuna á meðan hún er ennþá volg. Stráið vel af kókosmjöli yfir ef þið viljið og gæðið ykkur á volgri kökunni með stóru ísköldu mjólkurglasi!

Review this recipe »

Related Recipes

Get the BigOven app!

Find any recipe, add your own, make grocery lists easily from recipes. Enter any 3 ingredients and BigOven will tell you what you can make. It's free! (4.5/5 stars)